<$BlogRSDURL$>
Perfectó...
miðvikudagur, september 29, 2004
|
 
Rósan er í danaveldinu núna skal ég sko segja ykkur.... 4 lönd á einum mánudi (ísl, Engl, Þýskal og Danm). Vid erum ad skemmta okkur sjúklega vel. Búnar ad fara á Strikid, ég labbadi alla leidina úta enda Striksins og þad var mikid og stórt markmid hjá mér :). En sjokkerandi ... ég keypti mér ekki neitt á Strikinu hehe... Mér finnst allt frekar dýrt og ég er komin med einhv bjórvömb sem ég kannast bara ekkert vid og veit ekkert hvadan hún kom :). En í dag erum önnur tilraun ad fara eyda money erum ad fara í eitthvad nýtt moll hérna og svo skodunartúr um Danm seinnipartinn í dag.
Verd ad rjúka...... L8r
fimmtudagur, september 23, 2004
|
 
Rigning daudans í dag.... vááá hvad tad getur rignt!! Ég er ordin helv faer med regnhlífina í annari á hjólinu. Ég maetti nidrí skóla kl.16 eftir ad hafa skotist heim í sturtu, en nei nei prófid mitt á ekki ad vera fyrr en klukkan 17:15. Tannig ad núna sit ég á bókasafninu og bulla eitthvad hér og gjorsamlega eyda mínútum í ekki neitt, sérstaklega tar sem ég tarf ad vera maett til Lísu kl.19 tar sem tad er hörku teiti um allan bae í kvöld. Allir fyrsta ársnemarnir eru komnir á svaedid tannig ad tad er svaka disco-party hér í baksal skólans og svo streymir fólkinu á skemmtistad sem heitir September og endum svo kvöldid á Vamos med brál dansidillibossa. Svo byrja ég í nýju fagi á morgun 9am Saga týskalands sídan 1945, tannig á morgun er ég svo ad fara sitja í tíma frá 9 til 17 ....... 8 tíma !!!!!!!!!! Ef madur á ekki eftir ad deyja eftir tad tá veit ég ekki hvad.

Vid ísltjikks getum ekki talad um annad en tad ad vid erum ad fara til Danm.
miðvikudagur, september 22, 2004
|
 
Í kvöld er grilsnight out at Mäxx = Coktailar á hálfvirdi fyrir stelpur.

Fimmtudag zu Vamos = stór háskola skemmtistadur

Föstud, laugad & sunnud = ?

Mánudag zu Dänmark gehen = vid ísltjikks aetlum í Roudtrip og vera i Kbh frá mánud til föstudags. Kíkja ef til vill í Tívolíid, Strikid og eitthvad meira spennandi.

Eftir vikufrí í Danmörk byrjar alvarAN, tá byrjar business kennslan.
sunnudagur, september 19, 2004
|
 
Jaeja núna sit ég á netkaffi og er ad kafna í áfengis- og reykingalykt af sjálfri mér hehe... Lentum í tessu mega partyi í gaer. Allir skiptinemarnir + fleiri samankomnir í svaka gír og bráludann dansfílung inn í stofu, mikid svona R&B hipphopp og salsa stud. Tegar klukkan sló tvö vorum vid sídasta fólkid ad yfirgefa placeid... ísl eru alveg ad standa sig í ad vera sídastir heim, en allavega tá lá leidin ekki heim strax eftir housepartyid. Ég, Íris, Wiebke (kvk), Brian og Live stukkum inní leigubíl og skutludumst á klúbb á háskólasvaedinu "Vamos" Tar hélt salsa stemmingin áfram med nokkur gód R&B inná milli. Á Vamos var ad finna fullt af snidugu fólki .... tad má bókstaflega segja ad tad hafi verid sveitt stemming. Sjúklega hot in there... og eins og mér saemir tá er ég ekki ad standa kjur ef tad er verid ad spila gód lög tannig ad ég var eitt sexy svitabad medan vid vorum tar.

Núna er ég bara ad reyna ad ákveda mig hvad ég eigi ad gera í kvöld. Tad stendur til boda ad fara í James Bond party sem byrjar kl 19 (eftir 2:30min). Uppáklaett kvöld, VodkaMartíní og snittur. Eda tá eitthvad rólegra med Lísu og Írisi, nice pöbb nidrí bae.

Vid erum ad fara byrja loksins í skólanum á morgun c",) 8am til 13pm.

P.s. Ég hef ekki enn komist online á msn, en tad verdur vonandi brádlega vonandi.
fimmtudagur, september 16, 2004
|
 
Ég held bara ad ég fái nálaekt gulltíu fyrir tetta próf !! Jaahúú c",)

Gearkvoldid..... frabaert! Tad munadi litlu ad ég hafi gerst medlimur í pólsk-týsku mafíunni hehe... ég var ad tjatta vid einhvad fólk á bordi vid hlidina tessari mafíu og med tímanum tá eiginlega sameinudust tessi tvo bord og á bordunum var ekkert annad nema tequila, tad voru svona 50 skot reddy to take á bordunum allan tímann. Stelpurnar og einhv tyskir krakkar sem eru ad passa okkur komu og bókstaflega drógu mig í burtu. Sídan sváfum vid allar heima hjá Lísu. Eins og alltaf tá er madur frekar svangur eftir gott djamm, tví stakk ég uppá tví ad vid myndum elda pizzu. Nema hvad Lísa er ekki med ofn og á ekki pönnu tannig ad mér datt í hug ad vid myndum steikja pizzuna í pottinum ... tar sem hún passar ekki í pottinn heil eda í hálfmána tá steikja hana bara sem quart mána c",). Snildar hugmynd... en taer tók ekki vel í tessa hugmynd en vid gatum hleigid okkur í svefn.
miðvikudagur, september 15, 2004
|
 
Tad er frekar mikil paranoja í gangi hjá mér gagnvart litlu vinunum úr Bug´s live. Ég hlakka eiginlega bara til ad fá smá kuldabola.

Ég nádi ad fiffa myndavélina mína adeins til, ég get tekid myndir. Tad er ad segja ef ég kroppa linsulokid af og hjálpa linsuauganu út tegar ég er ad kveikja á vélinni. Tarf samt ad kveikja og slökkva á henni nokkrum sinnum til ad losna vid "system error" af skjánum c",).

Lukkublésinn ég... Ég var svo dugleg í vinnunni í sumar ad teir í beanum sendu mér eitt stk GSM síma heim - T610.

Vid íslendertjiks erum alveg ad meka tad í tungumálinu. Fyrir utan tad ad vid erum ad brillera í öllum verkefnunum sem vid fáum og erum ein af teim fáu sem eru sífellt ad svara og spyrja. En eftir ca 2 bjóra tá er Íris farin ad tala reidbrennandi spaensku, frönsku og týsku, Lísa dettur inní góda týsku og norsku, tá á hún tad til ad tala meirasegja týsku vid okkur. Ég aftur á móti fer í tennan hassar ameríska grúv, enda hef ég 5 ameríkana til ad tala vid og ég á tad til ad byrja ad tala ensku vid Lísu og Írisi. Ef einhver komur og talar vid mig týsku tá svara ég á ensku ósjálfrátt, sem sagt skil vidkomandi en enskan er fyrr ad spretta úr sporum.
Tannig ad nákvaemlega núna er madur á svona crossroads ... ísl, ens, týs ... eins og ég lýt á tetta tá á ég ekki eftir ad eiga samraedur á týsku fyrr en eftir amk 3vikur.

Planid í kvöld er ad maeta á PBar kl 20 og drekka 4-5 tequila (70kr per shot) fara svo yfir á pöbb sem heitir NEWS og vera tar til ad sídasti madur fer heim c",).
Svo er lokapróf á morgun kl 8:45 (eftir 2vikna týskukennslu).
þriðjudagur, september 14, 2004
|
 
Pöddur pöddur ... ég hata pöddur !!!!!!!
|
 
Skrifad 13/10 2004

Madur er varla búinn ad fá frí tíma sídan madur kom á stadinn. Fórum í gaer á Oktoberfest hér i Lüneburg, skemmtum okkur konuglega. Ég og Íris vorum svo hugadar ad vid forum i tvo trillitaeki, hinir horfdu bara a okkur c",). Eftir sma hristing og labb framhja ollum saetu bangsunum ta settumst vid inní hjúmangus tjald tar sem var drukkid, sungid og dansad frameftir .... nota bene: sunnudagskvold hehe... tad er non-stop bier trinken ins Deutchland.

Ég er búin ad velja fogin sem ég vil taka, tarf bara ad fá graent ljós frá teim heima.
Ég er samt enganvegin í studi til ad fara laera eitthvad heví mikid, mér finnst voda gaman í týskukennslunni og ég mun taka solleidis cúrs yfir onnina. Ég vona bara ad áhuginn komi um leid og cúrsarnir byrja, sem verdur ekki fyrr en eftir nákvaemlega 2 vikru. Tessa vikuna erum vid ad klára beginners týsku, neastu viku tokum vid tvo cúrsa 1. Týska menningu og 2. Týskaland eftir 1945.

Ég er búin ad skemmileggja myndavelina mína :-( semsagt í gaer tá var ég ad rétta einni stelpunni myndavélina mína, var ad bidja hana um ad taka mynd af mer og fleirum en svo kemur onnur a fleigiferd og bumpar á handlegginn minn og kapúm vélin á múrgólfid. Ég aetla reyndar ekki ad gera neitt mál úr tessu tar sem 50% líka mér ad kenna tannig séd. Svo á ég eina Sony vél sem bídur mín heima í sveitinni, tarf bara einhvernvegin ad redda henni hingad. Er einhverjum sem langar ad koma í heimsókn c",)
föstudagur, september 10, 2004
|
 
Myndir
sunnudagur, september 05, 2004
|
 
Hello allir min venner
Tad er bara búid ad vera mergj gaman hja okkur skutlunum i Germany. Ferdalagid hingad gekk med lukkunni einni ... ekkert vesen at all. Tad var ekki fyrr en vid vorum komnar a leidarenda ad vid fréttum ad tad vaeri búid ad splundra okkur, fáum ekki ad búa saman eins og vid bádum um og var lofad okkur. Iris fekk frábaert herbergi med Germanygirl en ég og Lisa fengum ruslakompu vid hlidina skólanum mínum (tad er 15-20 min hljólatúr a milli skólanna). Eg og Lisa vorum frekar súrar yfir tessu og strunzudum beint til Carmen (sem ser um íbudarmálin) neitum ad gista i tessari holu sem okkur var úthlutad, vid vorum mjog ákvednar og audvitad ýktum vid látaleatin med ad tykjast vera turka tárin plús hvolpasvip. Eg og Lisa fengum tá ad gista hjá Irisi fram yfir helgi. Carmen fann sídan flott herbergi fyrir mig á fostudaginn en ég flyt ekki inn fyrr en í dag. En Lisa er enntá heimilislaus. Ég bý med týskri stelpu i frekar nýlegri íbud og a frábaerum stad, vid midbaeinn. Tad tekur mig svona 5-8min ad hjóla i skólann.

Vid erum búnar ad gera annsi mikid sídan vid komum. Roltum frekar mikid i Hamburg og versludum solldid c",). Komum svo til Lüneburg a midvikudag og búnar ad skanna allt svaedid hér. Ég er búin ad komast ad tvi ad vid erum med frekar gódan áttvita í bodyinu, hofum ekkert vilst og rotum einhv alltaf a réttan stad a sem skemmstum tíma.

Ég er búin ad kaupa mer hjól.... The Blue Thunder og adeins á 20 evrur. Tid faid ad sjá mynd brádlega af mér á fleigiferd c",)

Vid sitjum núna a netkaffi tar sem vid erum ekki enn komnar i tengsl vid umheiminn, tá meina eg netid. En tad fer ad lída ad tvi hvad af hverju.

Tad er svo margt sem mig langar ad segja ykkur frá fyrstu vikunni hér en tad er bara svo mikid ad ég nae ekki ad koma tvi pent frá mér c",)

Tad er bara aedislegt vedur, sól og blída. T.d. i gaerkvoldi seint seint tá var 22c°. I dag er ég a roltinu i míni pilsinu mínu og hlýrabol... sjúkt og ég er ad fíla tad i botn.

Eitt sem vid erum mikid búnar ad taka eftir er ad tegar karlar eru komnir yfir ca fimmtugsaldurinn tá fara teir ad stara og slefa helv mikid. Og tá meina eg nánast allir karlarnir sem gera tetta. Vid fáum tó athygli frá karlpeningnum hehe...
Djamm... tad er búid ad vera bjór alla dagana sídan vid komum hingad c",) Á midvikudogum er svo fast djammkvold a PBar, tequila á 0,80 evrur = 50 krónur. Vid stollurnar fórum a tad og ghess what... eins og Íslendingum saemir tá vorum vid annsi kátar tegar lída fór a kvoldid. Roltum sídan yfir a annan pobb sem heitir Hemmingways og tar donzudum vid mikid og butterfly thing lika always you know c",). Ótrúlegt en satt ta eru bara frekar myndalegir piltar her a svaedinu.

Sjokkkkkkk.... tad ma reykja allstadar, ta meina eg sko tad er meira normal ad reykja heldur en ekki, tad ma meira segja reykja inn í skólanum mínum. Tad er sjúklega erftitt ad finna reyklausan punkt!
Tólinsta smekkurinn er ekki alveg sá sami... hér er meira svona gúffý old tólinst og ég er komin í feitt núna... er ad hlusta á fm 9,57 á netinu.

Jaja eg verd ad fara stoppa nuna, svo eg hafi eitthvad ad segja naest c",).
Eg set svo inn myndir sídar.




Powered by Blogger